top of page

Aðaldeild
8.-11. júní 2023

Aðaldeild Fiðlufjörs er fyrir alla fiðlunemendur, bæði Suzuki nemendur og þá sem eru í hefðbundnu námi. Við bjóðum upp á kennslu fyrir nemendur á öllum stigum tónlistarnámsins. Nemendur sem eru á grunnstigi og miðstigi geta sótt um Aðaldeild Fiðlufjörs.

Á námskeiðinu fá nemendur Aðaldeildar Fiðlufjörs: 

  • Hóptíma og samspil

  • Einkatíma

  • Meðleikstíma (fyrir þá sem ætla spila á hádegistónleikum)

  • Tónlistarsmiðjutíma

  • Hópefli

Kennarar Aðaldeildar:
Aðalheiður Matthíasdóttir

Ayisha de Sandino

Chrissie Telma Guðmundsdóttir

Helga Steinunn Torfadóttir

Jan Matthiassen

Sigrun Harðardóttir

Sólrún Gunnarsdótir

Unnur Birna Björnsdóttir

Aðaldeild Fiðlufjörs hefst:
kl9:00 þann 8. júní í Tónlistarskóla Rangæinga á Hvolsvelli.

Á hverjum degi verða tíma frá sirka kl. 9:00/10:00 - kl. 15:00/16:00. 
Sumir dagar verða lengri, en nánari dagskrá kemur 
síðar í maí 2023.

Nemendur hafa val um að leika á hádegistónleikum Fiðlufjörs í samráði við sinn kennara. 

Aðaldeild Fiðlufjörs mun einnig koma fram á lokatónleikum Fiðlufjörs sem verða haldnir í Menningarsalnum á Hellu þann 11.júní.

Systkinaafsláttur
1 barn = fullt verð = 37.000kr
Annað barn  = 20% afsláttur = 29.600 ISK
Þriðja barn = 50% afsláttur = 18.500 ISK

Námskeiðisgjald: 37.000 ISK
Umsóknarfrestur er til 10. apríl 2023

  • Instagram
  • Facebook

©2025 Fiðlufjör

bottom of page