Masterclass deild
7.-9. júní 2023
Masterclass deild er fyrir fiðlunemendur sem eru komnir á framhaldsstig, eða hafa nýlega lokið miðprófi/sambærilegu prófi.
Á námskeiðinu fá nemendur Masterclass deildar Fiðlufjörs:
-
Einkatíma
-
Kammertíma
-
Masterclass
-
Meðleikstíma
-
Tónlistarsmiðjutíma
-
Hópefli
-
Spila einleik á Masterclass tónleikum 9. júní 2023
Kennarar Masterclass deildar:
Auður Hafsteinsdóttir
Ayisha de Sandino
Chrissie Telma Guðmundsdóttir
Geirþrúður Ása Guðjónsdóttir Skelton
Guðný Guðmundsdóttir
Sigrun Harðardóttir
Unnur Birna Björnsdóttir
Masterclass deildin hefst:
kl. 9:00 þann 7. júní í Tónlistarskóla Rangæinga á Hvolsvelli.
Á hverjum degi verða tíma frá sirka. kl. 9:00/10:00 - kl. 15:00/16:00.
Sumir dagar verða lengri en nánari dagskrá kemur seinna í maí 2023.
Nemendur þurfa að skila inn myndbandi af sér að spila verkið sem þeir ætla að spila á tónleikunum þann 9. júní ekki seinna en 10. maí.
Hægt er að senda slóð á myndbandið á fidlufjor@gmail.com
Systkinaafsláttur
1 barn = fullt verð = 40.000 kr
2 barn = 20% afsláttur = 32.000 kr




